News
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af aðila í annarlegu ástandi sem hafði uppi ógnandi hegðun gagnvart vegfarendum ...
Þingfundi sem hófst á Alþingi klukkan 10 í gærmorgun lauk ekki fyrr en klukkan hálf fimm í morgun.
Skil frá lægð á Grænlandshafi koma að vesturströndinni í dag og þá snýst í sunnan stinningsgolu eða kalda með dálítilli ...
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sagði það dellu, sem fram kom í umfjöllun Morgunblaðsins í fyrradag, að hagnaður ...
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er bjartsýn á að senn takist samningar um þinglok og kveðst ekki láta sitt eftir ...
Það var létt yfir Diljá Ýr Zomers, leikmanni íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á liðshóteli íslenska liðsins þegar hún ...
Útlit er fyrir að Landspítalinn þurfi að handvelja hvaða sjúklingar fái viðeigandi lyfjameðferð við sjúkdómum sínum og ...
Góðan daginn. Í sambandi við erfðamál. Ef fjögur systkini erfa hús og þrjú af þeim vilja halda húsinu en einn vill selja.
Oddný Erla Valgeirsdóttir fæddist 19. desember 1945 í Reykjavík. Hún lést 23. júní 2025. Foreldrar hennar voru Valgeir ...
Úkraínumenn reyna að svara hertum loftárásum Rússa Landher Rússa herti á sóknaraðgerðum sínum í júní Rússar segja ...
Tekin var fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í gær kæra eigenda veiðiréttar við Iðu í Biskupstungum þar sem kærð var sú ákvörðun ...
Ósamatsnefnd skilar niðurstöðu fyrir 20. júlí Ævinlega litið svo á að ós Stóru-Laxár sé þar sem hún mætir Hvítá Lög segja ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results